fbpx

Bátalyfta

Trefjar hefur tekið í notkun nýja og fullkomna færanlega bátalyftu við starfsstöð sína við Hafnarfjarðarhöfn. Bátalyftan hefur lyftigetu upp á 75 tonn og getur skilað bát af sér hvar sem er á hafnarsvæði Hafnarfjarðarhafnar. Höfnin hefur einnig afmarkað svæði þar sem bátaeigendur geta unnið að viðhaldi og sinnt reglubundinni skoðun á bátum. Hafið samband til að fá nánari upplýsingar og panta tíma.

Verðskrá

  • Bátar að 9 m
    49.500 kr.
  • Bátar 9 – 12 m
    76.500 kr.
  • Bátar yfir 12 m
    98.500 kr.

Öll verð eru án vsk