fbpx

Heitir pottar og allt sem þarf í netversluninni

Heitu pottarnir eru nú komir í Composite Product þannig að notendur hafa nú val um að bæta við Fittingspakka, Hitastýringu, Ljósi, Nuddi, Loki og Fótum (ef kemur ekki þegar með) þegar verið er að panta pottinn á netinu. Þetta ætti að vera til þæginda fyrir notendur að...

Vefverslunin uppfærð

WooCommerce 4.0 (WC4) var sett upp og 5.4 af WordPress í dag. Á sama tíma tók ég út Netgíró þar sem formlega er það ekki staðfest að það styrði WC4. Úlfar rak sem betur fer augun í það í dag að hann gat ekki sett í körfuna…kom í ljós að “YITH WooCommerce...

Perluskel er mætt

Perluskelin er nýjasta afurð Trefja og hefur reynsla okkar og óskir viðskiptavina gegnum tíðina verið höfð að leiðarljósi við hönnun á þessum potti. „Stílhreint form, rúmgóður, þægilegur, auðveldur í þrifum“ Þessi atriði voru hönnuðum Trefja efst í huga við vinnuna....

Netveslunin lokuð til 6. ágúst

Þar sem sumarfrí Trefja byrjar í lok vikunnar þá höfum við nú lokað netversluninni fram yfir sumarfrí til að geta tryggt að við getum afgreitt pantanir áður en við förum í frí.