Eldstæði á sér síðu

Komin er sér síða sem fer yfir eldstæðin og hægt er að setja allar 3 tegundir beint í körfuna, sjá https://www.trefjar.is/eldstaedi/ Einnig auglýsing sett á forsíðuna.

Pantanir aftur virkar af pottasíðunum

Búið er að fá leiðréttingu á virkninni sem leyfir að panta beint af pottasíðunum (í stað þess að þurfa að fara á vörusíðuna). Um var að ræða kóða í WPC Composite Products for WooCommerce sem var leiðrétt snögglega eftir að tilkynnt var um „bilunina“...

Ekki hægt að panta beint af pottasíðum (tímabundið?)

Varð að taka út möguleikann á að setja saman pottinn af pottasíðunum þar sem engir valmöguleikar voru að skila sér. Þarna er verið að notast við bland af viðbótum og búið að tilkynna vandamálið og vonandi fæst lausn við þessu fljótt þannig að hægt er að virkja aftur....

Breytt um viðbætur fyrir leiðbeiningar

Leiðningarbæklingar nota nún „3D FlipBook : Dflip Lite“ fyrir flettingu á handbókum (flettir gegnum myndir/PDF) í staðin fyrir „Responsive FlipBook WordPress Plugin“ var hætt að virka í bakendanum og ekki hægt að gera breytingar. Með þessari...

Kaldaskel komin á netið

Kaldaskel er komin á nerið (fyrir nokkrum dögum) og hægt að fá einlita í Trefjaplasti eða akrýl í nokkrum litum. HEITIR POTTAR heitir nú POTTAR þ.s. sú síða inniheldur nú líka kalda pottinn 😉

Pottar, netverslun og karfa

Heitir pottar heita nú POTTAR í leiðakerfinu og einnig eru þeir ekki sýnilegir í AÐRAR VÖRUR. Búið er að sameina upplýsingasíðuna um hvern pott og innkaupasíðuna, þannig að nú er hægt að setja pottinn í körfuna á upplýsingasíðu hvers potts. Breyting hefur einnig verið...

Breytingar á netverslun & vöruflokkum

Við erum að breyta netversluninni þannig að allar vörur eru þar (þannig að þær sem voru í AÐRAR VÖRUR eru nú hluti af öllum vörulistanum. Flokkum hefur einnig verið breytt og stefnan á að þeir séu: Heitir pottarAukabúnaðurKaldir pottarVellíðanLok &...

Leiðbeiningarsíðunni breytt

Breyttum Leiðbeiningasíðunni þannig að henni er núna skipt uppí sér síðu fyrir hverjar leiðbeiningar og þarf ekki að skruna í gegnum alla síðuna til að finna það sem verið er að leita að.

Tenging við DK sett á pásu

Ákváðum að slökkva á tengingunni við DK á meðan við erum á fullu yfir sumarið og getum svo tekið upp þráðinn seinna og fundið út úr ýmsum smámálum sem voru að vandræðast fyrir okkur.

Tenging milli DK og netverslunarinnar

Erum að tengja saman DK vörulista (birgðir, verð, sölunótur). Byrjað var að skoða þetta í janúar og erum að kveikja á tengingunni og vinnum svo út úr því sem þarf að laga og uppfæra eins og þarf. Leiðbeiningar fyrir vörur gæti þurft að uppfæra þ.s. við gætum þurft að...

Síða um flot í heitum potti

Komin ný síða um Flot í heitum potti sem segir hvaða pottar eru bestir og er með Flothettunni. Einnig komin auglýsing á forsíðuna fyrir þessa síðu.

Heitir pottar og allt sem þarf í netversluninni

Heitu pottarnir eru nú komir í Composite Product þannig að notendur hafa nú val um að bæta við Fittingspakka, Hitastýringu, Ljósi, Nuddi, Loki og Fótum (ef kemur ekki þegar með) þegar verið er að panta pottinn á netinu. Þetta ætti að vera til þæginda fyrir notendur að...

Vefverslunin uppfærð

WooCommerce 4.0 (WC4) var sett upp og 5.4 af WordPress í dag. Á sama tíma tók ég út Netgíró þar sem formlega er það ekki staðfest að það styrði WC4. Úlfar rak sem betur fer augun í það í dag að hann gat ekki sett í körfuna…kom í ljós að „YITH WooCommerce...

Perluskel er mætt

Perluskelin er nýjasta afurð Trefja og hefur reynsla okkar og óskir viðskiptavina gegnum tíðina verið höfð að leiðarljósi við hönnun á þessum potti. „Stílhreint form, rúmgóður, þægilegur, auðveldur í þrifum“ Þessi atriði voru hönnuðum Trefja efst í huga við vinnuna....

Netveslunin lokuð til 6. ágúst

Þar sem sumarfrí Trefja byrjar í lok vikunnar þá höfum við nú lokað netversluninni fram yfir sumarfrí til að geta tryggt að við getum afgreitt pantanir áður en við förum í frí.