Heitir pottar
Smelltu á pottana hér fyrir neðan til að skoða frekari upplýsingar…
Bylgjuskel
Bylgjuskel er stílhreinn hringlaga pottur sem sómir sér víðast hvar vel.
Mánaskel
Mánaskelin er lítill pottur sem rúmar þó ótrúlega vel íslenska vísitölufjölskyldu.
Sæluskel
Sæluskel er smækkuð útgáfa af Bláskel þar sem öllu er haganlega fyrirkomið.
Ölduskel
Ölduskelin er stærsti potturinn sem framleiddur er í Trefjum.
Bylgjuskel með yfirfalli
Bylgjuskel er stílhreinn hringlaga pottur sem sómir sér víðast hvar vel.
Ölduskel með yfirfalli
Ölduskelin er stærsti potturinn sem framleiddur er í Trefjum.
Rafhitaðir pottar
Einfaldur og traustur.

Nuddpottar
Trefjar hafa framleitt nuddpotta sem hafa rækilega sannað sig á íslenska markaðnum þrátt fyrir erfiða veðráttu.
Allir heitu pottarnir okkar er fáanlegir með nudd sem aukabúnað. Þú getur því fundið þann pott sem þér þykir bestur og fengið hann sem nuddpott. Skoðaðu úrvalið af heitu pottunum hjá okkur og hafðu samband.

Leiðbeiningar fyrir heita potta
Hér má finna leiðbeiningar yfir allt sem tengist uppsetningu og viðhaldi á heitum pottum.
Getum við aðstoðað
Í verslun okkar að Óseyrarbraut 29 Hafnarfirði er hægt að skoða alla pottana uppsetta ásamt aukabúnaði.
Einnig er þar mikið úrval að smávörum fyrir pottaeigendur.