fbpx

Kaldaskel


Fullkomnaðu aðstöðuna með að hoppa í kaldan pott og auka þannig uppá upplifunina í heita pottinum.

Kaldi potturinn frá Trefjum kemur bæði í trefjaplasti og svo styrktur með akrílplasti eins og aðrir heitir pottar frá okkur og gefur meiri styrkleika og endingu í íslensku veðurfari.

Potturinn er hannaður fyrir einn en ekkert mál að tvímenna í honum þegar taka á stund saman í kalda pottinum.

 

 

size
Stærð 1.4×1.4m
volume
Rúmmál 650 lítrar
people
1-2 manns

Verð

kr. 148.600 m. vskSetja í körfu

Upplýsingar

Potturinn kemur tilbúninn til tengingar, þ.e. komið er niðurfall, tenging fyrir inntak og tvo yfirföll.

Leiðbeiningar

Frekar upplýsingar um uppsetningu og góð ráð má finna á Leiðbeiningasíðunni. Þar er meðal annars hægt að finna bækling sem þú færð með heita pottinum.

Myndasafn

Aukahlutir

Bættu við aukahlutum til þess að móta pottinn að því sem hentar þér best

Verð

Frá kr. 1.430.000Veldu


með viðarklæðningu og einangruðu loki.