Leiðbeiningar
Hérna má finna leiðbeiningar fyrir uppsetningu & notkun á heitum pottum.
Heitir pottar
Hér fyrir neðan geturðu flett í leiðbeiningunum þar sem farið er yfir hvernig best er að staðsetja heita pottinn og helstu atirði sem þarf að huga að við uppsetninguna.
















Rafhitaðir pottar
Hér fyrir neðan geturðu flett í leiðbeiningunum þar sem farið er yfir hvernig best er að staðsetja heita pottinn og helstu atirði sem þarf að huga að við uppsetninguna.
























Hitastýringar
Leiðbeiningar fyrir allar hitastýringar frá Trefjum.
























Tvöföld hitastýring
Leiðbeiningar fyrir tvöfalda hitastýringu frá Trefjum.
















Rafstýrður kúluloki
Útskýringar á rafstýrðum kúloka og hvernig tengingin er milli mótors og stýringar.








Spurt & svarað
Hitayfirvarið slær út
Ef rautt ljós logir við „Yfirhitavar útslegið“ þá þarf að losa timburplötuna frá sem er fyrir framan stjórnboxið. Þar fyrir innan er allur stjórnbúnaður pottsins.
Neðst fyrir miðju er hitaelementið, það er ílangur stálhólkur með rauðum plastenda á. Aftan á rauða plastendanum þar er lítill rauður hnappur.
Til að endursetja yfirhitavarið þá þarf að þrýsta einu sinni á þennan litla rauða hnapp.
Yfirhitavar getur slegið út vegna þess að vatnsmagn í pottinum sé of lítið og þá virkar hringrásin ekki eðlilega. Ef að yfirhitavar slær út en vatnsmagn er eðlilegt þá eru mestar líkur á að síur séu farnar að teppast eða óhreinindi komin inn í dæluna sem veldur því að dælan nær ekki að hringrása vatninu í gegnum elementið á eðlilegan hátt.