Hjálp

Punktar til að muna til að viðhalda síðunni.

Fréttir af heimasíðunni

Í fréttalistanum fyrir heimasíðuna er hægt að sjá helstu breytingar á síðunni

Handvirk röðun í vöruflokk

Í vörulistanum er hægt að sía niður á t.d. þann vöruflokk sem á að flokka/raða handvirkt og smella á Flokkun til að fá upp möguleikann á að draga vörurlínurnar til í þá röð sem á að vera sýnilega á vefnum/vöruflokknum.

Myndagallerý á vörum

1. Passið að myndasafn vöru sé sýnilegt

2. Bætið inn myndum í myndasafn vöru sem er nú sýnilegt hægra megin (neðst í hægri dálkinum) =)

Bæta við tilbrigðum (t.d. litum) á vöru

1. Breyta vörunni í „Vara með tilbriðgum“ (appelsínugula örin)
2. Fara í „Eigindi“ (rauða örin) og bæta við eigindi (bláa örin) ef það er ekki þegar þarna fyrir neðan. Hérna á myndinni er ég búinn að velja „Litur“ og bæta því við (og þá setti ég þau inn með að slá inní „Gildi“ svæðið (fjólubláa örin)).
3. Passa að haka við „Notað fyrir tilbrigði“ (græna örin).

Vista og þá er þessi vara komin með möguleikann á að velja Hvítan eða Blár litur…en fyrst þarf að stilla verð fyrir vöru með tilbrigðum, sjá fyrir neðan.

Stilla tilbrigðri, t.d. verð, útsöluverð og birgastöðu

Það er hægt að stilla verðið fyrir hvert tilbrigði eða setja upp sem sama verð fyrir öll.

1. Fara í „Tilbrigði“ (appelsínugula örin)
2. Ef það eru engin tilbrigði þarf að búa þau til með að hafa „Create variations from all attributes“ valið (rauða örin) og smella á „Leita“ (fjólubláa örin) og þá koma upp nokkrar spurningar sem bara að samþykkja og þá verða til allar samsetningar á tilbrigðum sem er hægt að stilla hverja fyrir sig.
3. Velja tilbrigði (græna örin), hérna er „Hvítur“ valið til að stilla það tilbrigði og ýmsilegt er sem er hægt að stilla:

 • Mynd (bláa örin), þannig er hægt að láta myndina á vörunni breytast þegar að mismunandi tilbrigði eru valin.
 • Verð (brúna örin)
 • Hægt að stilla útsöluverð (gráa örin) og ath. að það er hægt að tímastilla líka hvenær útsöluverðið er virkt með „Tímasett“ hlekkunum við hliðina.
 • Birgðarstaða (ljósbláa örin), hérna er hægt að taka vöruna af/á lager.

  Ath. að það er hægt að eyða öllum tilbrigðum nema einu og stilla (grænu örina) á „Hvaða (Litur) sem er“ (hérna er það „Litur“ en geta verið önnur tilbrigði) og setja verðið bara einu sinni…en þá er ekki hægt að vera með lagerstöðu eftir mismunandi tilbrigði eða aðrar stillingar sem eiga bara við sumar tegundir af vörunni.

 • Stilla sumar vörur með tilbrigðum EKKI TIL (out of stock)

  Appelsínugulu övarnar til að opna Tilbrigði og tiltekið tilbrigði (hægra megin) og síðan stilla Birgðastöðuna (ljósbláa örin) og vista

  Breyta öllum verðum á vöru sem hefur mörg tilbrigði

  Til að breyta öllum verðum á öllum tilbrigðum á vöru þarf að

  1. opna vöruna

  2. fara niður í Tilbrigðin (gula örin)

  3. smella á listann sem kemur með „Bæta við tilbrigði“ (appelsínugula örin)

  4. velja síðan „Set regluar prices“ (rauða örðin)

  5. smella á „Leita“ (gula örin) sem er í rauninni að keyra á þessa aðgerð að setja nýtt verð á öll tilbrigðin (þ.s. við erum með sama verð á þeim öllum).

  6. Í gluggann sem kemur upp (appelsínugula örin) slærðu inn verðið án VSK og smellir á OK og vistar og öll tilbrigði eru þá komin með þetta verð (annars líka hægt að opna hvert og eitt 😉

  Breyta mynd á vöruflokk

  1. Vörur
  2. Vöruflokkar
  3. Velja vöruflokkinn sem á að breyta í listanum (smella á nafnið á honum)
  4. Velja „Hlaða inn/bæta við mynd“ og velja nýja (eða hlaða inn nýrri) mynd og velja „Nota mynd“ og svo „Uppfæra“

  Viðbætur

  Listi yfir allar viðbætur sem við notum til að auðga virkni síðunnar

  • 3D FlipBook : Dflip Lite – fyrir flettingu á handbókum (myndir)
  • All in one WP Security – fyrir lokanir að kerfinu
  • All in one WP Migration – fyrir handvirka afritunartöku
  • Custom 404 pro – 
  • Elegant Themes Updater – uppfærsla á Divi þemanu fyrir ytra viðmótið
  • Fluent Forms / Fluent Forms PRO addon – form fyrir Hafðu samband og Þjónustubeiðnir
  • Google Analyticator – tenging við Google Analytics
  • Google XML Sitemaps – fyrir leitarvélar
  • Hide Categories On Shop Page – to hide the products we use for combined products
  • Really Simple SSL – fyrir https
  • Simple 301 Redirects – gamlar vefslóðir sendar á réttan stað
  • WooCommerce – búðin
  • WooCommerce Maintenance Mode (Free Version) – skilaboð þegar búin er lokuð 
  • Payment Gateway via Valitor for WooCommerce – tenging við greiðslugátt Valitor
  • WP Google Fonts – leturgerðir
  • WPC Composite Products for WooCommerce  – býður uppá að setja saman vörur sem við nýtum fyrir pottana til að bjóða uppá að taka með lok, ljós, nudd…
  • Yoast SEO – fyrir leitarvélar

  Þarftu hjálp?

  Hringdu í Loga í 693-3845 eða sendu póst á logi@helgu.com