Trefjaplast
Trefjaplast er samsett efni úr plastefni sem er styrkt með trefjum.
Trefjar hefur áralanga reynslu í plastiðnaði. Við sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur trefjaplasti, auk þess að framleiða einnig úr öðrum plastefnum. Síðastliðin 20 ár höfum við markaðsett yfir 300 báta, auk þess að þjónusta bátaeigendur á ýmsan hátt.
Árið 1988 hófst markaðssetning heitra potta og baðkera úr akrýl. Pottarnir hafa rækilega sannað sig á íslenska markaðnum þrátt fyrir erfiða veðráttu.
Vörur
Efni til plastviðgerða má einnig nota til parketviðgerða. Kíktu á vöruframboðið í netversluninni okkar.