Lýsing
Saumað úr leðurlíki, að innan er nælonnet svo gufan og döggin setjist ekki í lokið heldur leki hún niður.
Vinsælasta lokið okkar vegna þess hve létt og meðfærilegt það er.
Stálstyrking er eftir miðju lokanna sem gefur aukinn styrk. Til að auka einangrunargildið eru púðar sem loka samskeytunum á milli helminga loksins.
Hægt er að fá einangrað lok í tveimur litum:
Hægt er að fá einangraða lokið á alla heitu pottana okkar en athugið að við sérsaumum ekki lok eftir pöntunum.
Teikningar
Eigum eftirtaldar stærðir fyrirliggjandi á lager.
Eigum eftirtaldar stærðir fyrirliggjandi á lager.
Við sérsaumum ekki lok eftir pöntunum.