fbpx

Ölduskel með yfirfallsrennu

kr. 1.690.000

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Lýsing

Ölduskelin er stærsti potturinn sem framleiddur er í Trefjum. Þessi pottur hefur verið vinsæll á minni sundstöðum, líkamsræktarstöðvum og sólbaðstofum svo dæmi séu tekin eða þar sem þörf er á að koma mörgum fyrir í einu.

  • Ölduskelin er fáanleg bæði með yfirfallsrennu og án hennar.
  • Ef Ölduskelin er notuð á opinberum stöðum er nauðsynlegt að hafa yfirfallsrennu á pottinum. Það er til þess að vatnið sé eins hreint og framast er unnt.
  • Ölduskelin kemur frístandandi á fótum

Nánari upplýsingar

Frekari upplýsingar

Litur

Granít blátt, Granít ljósgrátt, Granít steingrátt, Marmara blátt

BRAND NAME
GROUP
GROUP DESCRIPTIONS