Lýsing
Hitastýringin heypir í gegnum sig 55 lítrum á mín.
Notkun er þannig að blöndunarlokinn er venjulega stilltur á ca. 42°C (fer eftir aðstæðum).
Stjórnstöðin er stillt á óskað hitastig í heita pottinum. Frá stjórnstöðinni kemur skynjari í pottinn.
Stjórnstöðin hleypir síðan vatni í gegnum mótorlokann þegar hitastigið í heita pottinum fer niður
fyrir umbeðið hitastig, eingöngu til að viðhalda óska hitastigi. Ef hitastig vatnsins frá
blöndunartækjunum fer uppfyrir 55°C þá lokar yfirhitavarið fyrir allt vatnsrennsli og dregur úr líkum á
brunaslysum.