fbpx

Tvöföld hitastýring

kr. 219.000 m. vsk

Flokkur:

Lýsing

Hitastýringin hleypir í gegnum sig 88 lítrum á mín.

Notkunin er þannig að á henni eru tveir blöndunarlokar sem eru stilltir þannig að annar er á u.þ.b.
42°C og hinn er stulltur á u.þ.b. 42°C. Blöndunarlokunum er síðan stýrt með mótorlokum sem
tengdir eru í tvo snertihnappa sem eru staðsettir á brún pottsins. Þegar hefja á innrennsli í pottinn er
kveikt á báðum hnöppum og rennur þá u.þ.b. 40°C, þegar potturinn fyllist þá er slökkt á
innstreyminu. Þegar vatnið fer að kólna í pottinum þá þarf að kveikja á öðrum hvorum lokanum til að
viðhalda hita pottsins. . Ef hitastig vatnsins frá blöndunartækjunum fer uppfyrir 55°C þá lokar
yfirhitavarið fyrir allt vatnsrennsli og dregur úr líkum á brunaslysum.